Skylt efni

íslenski hesturinn í Noregi

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 4. janúar 2017

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún var mikill Íslandsvinur og hestakona og átti hér fjölmarga vini og kunningja, ekki síst meðal hestafólks.