Skylt efni

íslenskar matvörur

Blekkjandi upprunamerkingar – „íslenskar“ vörur?
Lesendarýni 17. maí 2021

Blekkjandi upprunamerkingar – „íslenskar“ vörur?

Við á Íslandi búum/lifum við þann munað að geta keypt heilnæmar og heilt yfir frábærar innlendar landbúnaðarafurðir. Íslenskt kjöt, grænmæti og íslenskar mjólkurafurðir eru í hæsta gæðaflokki. Einnig geta neytendur, enn sem komið er, verið áhyggjulausir um sjúkdóma og sýklalyfjaónæmi þegar þeir kaupa innlendar landbúnaðarafurðir. Í þessu felast mik...