Skylt efni

Íslenska kalkþörungafélagið

Afkastageta aukin um 40% og fullvinnsla eykst bæði á fóðurbætiefni og til manneldis
Líf og starf 12. október 2021

Afkastageta aukin um 40% og fullvinnsla eykst bæði á fóðurbætiefni og til manneldis

Framkvæmdir hafa staðið yfir við stækkun verksmiðju Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. á Bíldudal á annað ár. Þar með hefur afkastageta verksmiðjunnar verið aukin um 40%. Verksmiðjan var með heimild upp á 85.000 tonna framleiðslu á ári, en sótt var um aukna heimild til stækkunar árið 2019 upp í 120.000 tonna framleiðslu.

Átta íbúða hús tilbúið á einu ári
Fréttir 19. september 2018

Átta íbúða hús tilbúið á einu ári

Rúmlega eitt ár leið frá því Íslenska kalkþörungafélagið fékk út­hlutað lóð við Tjarnarbraut á Bíldu­dal til að byggja þar hús þar til það var tekið í notkun fullbúið.