Skylt efni

Ísfugl

Eini kalkúnaframleiðandi landsins
Fólk 22. nóvember 2018

Eini kalkúnaframleiðandi landsins

Höskuldur Pálsson, rekstrarstjóri Ísfugls í Mosfellsbæ, kynnti starfsemi fyrirtækisins fyrir gestum á Landbúnaðarsýningunni í Laugardalshöll. Þar gaf hann fólki jafnframt að smakka á framleiðslunni.