Skylt efni

innviðaráðherra

Sterkir innviðir — sterkt samfélag
Skoðun 2. október 2025

Sterkir innviðir — sterkt samfélag

Í nýliðnum ágúst átti ég milliliðalaust samtal við íbúa og sveitarstjórnarfólk á opnum samráðsfundum í öllum landshlutum. Þar var fjallað um þá málaflokka sem eru á mínu borði: samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál, fjarskipti og stafræna innviði.