Skylt efni

Icewear

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði
Líf og starf 22. desember 2021

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði

Ágúst Þór Eiríksson, eigandi Icewear, er bjartsýnn á að nýting á íslenskri ull í útivistarfatnað eigi eftir að verða lyftistöng fyrir íslenskan sauðfjárbúskap. Hann telur að sérstakir eiginleikar íslensku ullarinnar beri af öðrum tegundum einangrunarefnis í flíkur eins og polyesters og gæsadúns.