Skylt efni

Hydroponics

„Hydroponics” í hænsnakofa
Líf og starf 29. ágúst 2018

„Hydroponics” í hænsnakofa

Ástralski hugvitsmaðurinn Chris Wilkins hefur komið upp aðstöðu til að rækta matjurtir og fiska í gömlu hænsnahúsi á Valþjófsstað í Fljótsdal. Hann segir inniræktun áhugaverðan valkost fyrir Íslendinga sem búi við langa dimma vetur og flytji inn mikið af matvælum en framleiði ódýrt rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum.