Skylt efni

hvönn

Þurfa 40–50 tonn af hvannarlaufum
Líf og starf 31. maí 2022

Þurfa 40–50 tonn af hvannarlaufum

Saga Natura, sem framleiðir heilsubótarvörur úr íslenskri ætihvönn, ákallar nú bændur og landeigendur um að fá aðgang að löndum þeirra til tínslu á hvönn. Auk þess er auglýst eftir fólki til að sækja þetta mikilvæga hráefni í framleiðsluna.

Þörungabyltingin er farin af stað
Viðtal 10. mars 2020

Þörungabyltingin er farin af stað

Sjöfn Sigurgísladóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura og hefur Lilja Kjalarsdóttir tekið við. Sjöfn er einn af stofnendum fyrirtækisins og tekur sæti í stjórn þess.