Skylt efni

Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar

Búvís hlaut Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar
Fréttir 17. maí 2018

Búvís hlaut Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar

Búnaðarsamband Eyjafjarðar veitir árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framtak tengt landbúnaði og eða úrvinnslu landbúnaðarafurða sem stuttlega var greint frá í síðasta Bændablaði.