Skylt efni

hvalaskoðun

Mikil gróska í hvala- og náttúruskoðun
Fréttir 21. maí 2019

Mikil gróska í hvala- og náttúruskoðun

„Það er oft mjög mikið líf hér við höfnina og þá sérstaklega á sumrin, suma daga liggja skip á öllum hafnarköntum og margt fólk á ferli á hafnarsvæðinu,“ segir Þórir Örn Gunnars­son, hafnarstjóri í Húsa­víkurhöfn.