Skylt efni

hundarækt

Gríðarlega öflugir í veiði en líka þægilegir heimilishundar
Líf og starf 11. nóvember 2021

Gríðarlega öflugir í veiði en líka þægilegir heimilishundar

„Þetta er gríðarlega öflugir veiðihundar og eru að auki afskaplega góðir og meðfærilegir,“ segir Unnsteinn Guðmundsson um nýja veiðihundategund, German hunting Terrier, sem hann og eiginkonan, Mandy Nachbar, fluttu inn frá Ítalíu. Unnsteinn hefur mikið notað hundana til minkaveiða í nágrenni við Grundarfjörð þar sem hann býr og hafa þeir reynst ein...