Skylt efni

hugvíkkandi efni

Plöntur, heilsa og hugur
Viðtal 1. febrúar 2023

Plöntur, heilsa og hugur

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Pollan var einn af gestum ráðstefnunnar „Psychedelics as Medicine“ í Hörpu á dögunum. Pollan hefur lengi haft áhuga á næringarfræði og matnum sem við borðum. Síðustu tvær bækur hans fjalla aftur á móti um hugvíkkandi plöntur og áhrif þeirra á mannshugann.

Breyttir tímar
Líf og starf 31. janúar 2023

Breyttir tímar

Dagana 12. og 13. janúar var haldin í Hörpu ráðstefnan „Psychedelics as Medicine“. Markmiðið með ráðstefnunni, sem var á vegum Eden stofnunarinnar, var að upplýsa og fræða um hugvíkkandi efni og þau tækifæri sem felast í að leyfa og hefja geðmeðferðir með hjálp slíkra efna.