Skylt efni

hreppasvipan

Hreppasvipan lögð á hilluna
Líf og starf 22. júní 2022

Hreppasvipan lögð á hilluna

Fyrstu heimildir um gæðinga­ keppni í hestaíþróttum er frá keppni í Gnúpverjahreppi í ágúst 1944, en keppnin fór fram við Sandlækjarós. Á þessum kappreiðum var veittur sérstakur verðlaunagripur, Hreppasvipan, en heimildir herma að þetta sé elsti verðlaunagripur sem veittur er á hestaþingum hérlendis.