Skylt efni

hraðahindranir

Hraðahindranir geta aukið mengun bíla um 47–98%
Fréttaskýring 27. september 2018

Hraðahindranir geta aukið mengun bíla um 47–98%

„Engan þarf að undra að borgir og landsvæði þar sem bílafjöldinn er hvað mestur þurfi að upplifa mikla mengun frá ökutækjum. Ökutæki sem knúin eru af jarðefnaeldsneyti eru einn af stærri loftmengunarvöldunum í heiminum. Það kann því að koma einhverjum á óvart að því hægari sem umferðin er, því mun meiri er mengunin. Umferðarteppur eru því beinn ors...