Skylt efni

hormónagjafir

Íslenskir svínabændur vilja ekki keppa með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak
Fréttir 15. maí 2018

Íslenskir svínabændur vilja ekki keppa með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak

Á aðalfundi Svínaræktarfélags Íslands lýsti formaður samstarfi íslenskra svínabænda við TopigsNorsvin í Noregi þaðan sem allt erfðaefni kemur fyrir íslenska svínarækt. Þar kom fram að í Hollandi virðist það vera viðtekin venja að beita hormónagjöfum í svínaræktinni.