Skylt efni

Hönnun og frágangur fjóss

Hönnun og frágangur fjóss
Fréttir 23. maí 2016

Hönnun og frágangur fjóss

Þegar hugað er að hönnun og byggingu eða breytingu fjósa er að mörgu að huga og eins og við er að búast er hætt við að einhver atriði hreinlega gleymist eða komi í ljós á síðari stigum framkvæmda. Það er þó hægt að gera ýmislegt til þess að auka líkurnar á því að vel takist til strax í fyrstu atrennu.