Skelfilegt ástand á mörgum malbikuðum vegum
Þeir sem hafa það að atvinnu að selja og gera við hjólbarða eru inni í miðju árlegu tímabili sem kallað er „holutímabilið“. Þetta tímabil kemur árlega nálægt tímanum um 15. febrúar og nær fram að 1. apríl.
Þeir sem hafa það að atvinnu að selja og gera við hjólbarða eru inni í miðju árlegu tímabili sem kallað er „holutímabilið“. Þetta tímabil kemur árlega nálægt tímanum um 15. febrúar og nær fram að 1. apríl.