Skylt efni

hjálparefni

Ísland er í 154 sæti af 160 þjóðum með eina allra minnstu eiturefnanotkun á heimsvísu
Fréttaskýring 14. mars 2022

Ísland er í 154 sæti af 160 þjóðum með eina allra minnstu eiturefnanotkun á heimsvísu

Ríflega fjórar milljónir tonna af skordýraeitri, gróðureyðingar­efnum og sveppaeitri hafa verið notaðar í landbúnaði 160 ríkja á ári hverju. Jarðvegsmengun vegna notkunar slíkra efna veldur sívaxandi áhyggjum. Töluvert af þessum efnum endar í korni og öðrum matvælum og í raun veit enginn hvaða langtímaáhrif það hefur á heilsu fólks.

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka
Fréttir 18. maí 2021

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka

Endurskoðendadómstóll Evrópu (European Court og Auditors - ECA) komst að þeirri niðurstöðu í skýrslu á síðasta ári að lítill sem enginn árangur hafi náðst innan Evrópusambandsins í að draga úr notkun og minnka hættu af notkun margs konar eiturefna í landbúnaði. Sala og notkun á virkum efnum er enn gríðarleg.