Skylt efni

heyverkun

Vélasölum leist ekki á samkeppnina
Líf og starf 11. janúar 2023

Vélasölum leist ekki á samkeppnina

Um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar stundaði Einar Guðjónsson, járnsmíðameistari í Reykjavík, tilraunir með lofttæmingu á votheyi. Þegar Einar ætlaði að kynna tæknina á Landbúnaðarsýningunni á Selfossi árið 1978 mætti hann andstöðu ýmissa vélasala sem vildu meina honum þátttöku.

Geymsla heyfengs í turnum
Á faglegum nótum 27. september 2022

Geymsla heyfengs í turnum

Heyturnar eru ekki nýjung fyrir Íslendinga en segja má að blómatíð þeirra hafi verið um miðja 20. öldina, en á fyrri hluta níunda áratugarins voru einnig settir upp þó nokkuð margir slíkir. Aðeins örfáir eru í notkun í dag.

Fjórir áratugir og á nóg eftir
Líf og starf 16. ágúst 2022

Fjórir áratugir og á nóg eftir

Nýlega komst blaðamaður Bændablaðsins á snoðir um Taarup sláttutætara sem var að klára sinn 42. heyskap núna í sumar. Þrátt fyrir að vera hokinn af reynslu þá er sláttutætarinn enn í fullri notkun og segir Gunnar Þórarinsson, bóndi á Þóroddsstöðum og eigandi vélarinnar, að hann eigi enn nóg eftir.

Jarðgryfjur votheys – hlaðnar súrheystóttir
Líf og starf 14. september 2016

Jarðgryfjur votheys – hlaðnar súrheystóttir

Votheysgerð var fyrst kynnt Íslendingum fyrir 140 árum. Frumkunnáttan barst frá Noregi.