Skylt efni

heymjólk

Heymjólk
Á faglegum nótum 3. febrúar 2017

Heymjólk

Það hefur lengi legið fyrir að sérstaða við framleiðslu landbúnaðarvara skiptir verulegu máli þegar kemur að markaðssetningu. Þetta þekkja íslenskir bændur mæta vel og víða erlendis hafa á undanförnum árum skotið upp kollinum vörumerki sem byggja á einhvers konar sérstöðu.