Skylt efni

heybaggar

Rykið dustað af heybaggavélunum
Líf og starf 7. september 2016

Rykið dustað af heybaggavélunum

Magnús Pálsson, bóndi á Hvassafelli, er eins og bændur eru flestir, hann slær grasið og pakkar því inn í rúllubagga. Heyið sem hann ætlar sauðfé sínu þurrkar hann og bindur í bagga eins og gert var fyrr á árum.