Skylt efni

hestalitir

Gefur út lita- og verkefnabók um líkama hestsins
Líf og starf 13. desember 2021

Gefur út lita- og verkefnabók um líkama hestsins

„Hesturinn er að mínu mati ígildi hins fullkomna íþróttamanns, er magnaður, ekki bara krafturinn heldur einnig geta hestsins til að bera knapa og um leið hafa getu til að sýna ótrúlega fimi og styrk,“ segir Auður Sigurðardóttir hestanuddari.