Skylt efni

Helstu nytjajurtir heims

Saffran – dýrasta krydd í heimi
Á faglegum nótum 17. desember 2018

Saffran – dýrasta krydd í heimi

Kryddið og litarefnið saffran er unnið úr haustblómstrandi krókus. Plantan telst seint til helstu nytjaplantna heims en saga hennar er áhugaverð. Saffran er dýrasta krydd í heimi.

Alfalfa – mest ræktaða fóður í heimi
Á faglegum nótum 19. október 2018

Alfalfa – mest ræktaða fóður í heimi

Ræktun á alfalfa sem fóður hefur margfaldast undanfarna áratugi. Plantan þykir gott fóður, hvort sem er fyrir nautgripi, sauðfé, hesta eða kanínur. Alfalfa er einnig ræktað til manneldis. Á íslensku kallast alfalfa refasmári.

Möndlur tákn um sorg, von og frjósemi
Á faglegum nótum 21. september 2018

Möndlur tákn um sorg, von og frjósemi

Möndlur eru með elstu ræktunar­plöntum og hafa fundist í grafhýsum egypskra faraóa og þær eru nokkrum sinnum nefndar í Biblíunni. Þær eru sagðar ríkar af B- og E-vítamíni og steinefnum. Í Mið-Austurlöndunum eru möndlur vinsælt snakk ásamt döðlum og í Íran þykir gott að dýfa þeim í sjávarsalt.

Döðlur í paradís
Á faglegum nótum 11. maí 2018

Döðlur í paradís

Döðlur hafa í aldaraðir verið undirstöðufæða íbúa í löndunum við botn Miðjarðarhafs og tengjast eflaust í huga margra ævintýrunum í Þúsund og einni nótt. Döðlur eru orkuríkar og um leið einstaklega losandi.

Baunir hristar í skjóðu
Á faglegum nótum 23. febrúar 2018

Baunir hristar í skjóðu

Það sem í daglegu máli kallast baunir, eða matbaunir, eru baunabelgir og ertur sem aftur eru fræbelgir og fræ nokkurra plantna af ertublómaætt. Um slitrótt eða ruglingslegt tal er sagt að það sé eins og að hrista baunir í skjóðu. Baunir eru ávextir í skilningi grasafræðinnar.

Laukur fyrir öll tækifæri
Á faglegum nótum 9. febrúar 2018

Laukur fyrir öll tækifæri

Matlaukur er manngerð planta og finnst ekki í náttúrunni nema þar sem hann hefur dreifst út frá ræktun. Að stíga í laukana þýðir að lifa í sæld en í Austurlöndum er laukur sagður trufla hugleiðslu.

Jarðhnetur eru baunir
Á faglegum nótum 26. janúar 2018

Jarðhnetur eru baunir

Jarðhnetur leyna grasafræðilegum uppruna sínum vel með því að stinga aldinbelgjunum í sandinn. Það sem almennt er kallað jarðhnetur eru ekki hnetur heldur baunir sem þroskast neðanjarðar.