Skylt efni

Helena Jónsdóttir

Frelsi, þekking og þroski
Fréttir 7. maí 2018

Frelsi, þekking og þroski

Í kynningu um Lýðháskólann á Flateyri segir að skólinn sé samfélag nemenda og kennara sem býður fólki tækifæri til að þroskast og mennta sig í samstarfi við íbúa á Flateyri. Einkunnarorð skólans eru frelsi, þekking og þroski.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f