Að koma ull í fat
Við ósa Blöndu kúrir merkileg menningarstofnun sem vert er að skoða þegar farið er um Blönduós, reyndar má vel mæla með að gefa sér tíma í þessum fallega bæ sem býr við þá sérstöku staðhætti að vera margskiptur af tveimur stórfljótum, Blöndu og þjóðvegi 1.

