Skylt efni

heilsufar sauðfjár

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár – grein 1: yfirlit
Á faglegum nótum 2. mars 2016

Áhrif heygæða á afurðir og heilsufar sauðfjár – grein 1: yfirlit

Þessi grein og fleiri með sömu yfirskrift sem ætlunin er að birtist hér í Bændablaðinu á næstu vikum eru skrifaðar í tilefni af óvenju miklum vanhöldum sauðfjár á vissum landsvæðum veturinn 2014-15. Fóðrun, heilsufar og afurðir tengjast á marga vegu og verður leitast við að skýra það samhengi.