Skylt efni

Haustlaukar

Tími haustlaukanna
Fræðsluhornið 1. október 2018

Tími haustlaukanna

Best er að setja haustlauka niður fyrir fyrstu frost, í september eða október, en ekkert mælir gegn því að setja þá niður síðar, eða svo lengi sem tíðin leyfir.