Skylt efni

Hákarl

Hákarlasafnið dregur að fjölda ferðamanna
Líf og starf 6. september 2019

Hákarlasafnið dregur að fjölda ferðamanna

Bjarnarhöfn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi hefur verið starfrækt hákarlasafn þar sem uppi er vegleg lifandi sýning um hákarlaveiðar og verkun auk fróðleiks um gamla búhætti og sjósókn.

Gælunöfn hákarls
Á faglegum nótum 5. júní 2018

Gælunöfn hákarls

Hákarl hefur verið nefndur ýmsum nöfnum á íslensku, bæði gælunöfnum og svonefndum feluorðum. Meðal þeirra eru axskeri, blágot, blápískur, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill, skufsi. Hákarl hefur einnig gengið undir nöfnum eins og bauni, háki, háksi, láki og sá grái.

Hákarlinn fyrr og nú
Á faglegum nótum 31. janúar 2018

Hákarlinn fyrr og nú

Nú á dögum tengja Íslendingar hákarl helst við þorrablót. Í hugum margra er hákarl fyrst og fremst hvítu teningarnir sem menn skola niður með brennivíni af mismikilli ánægju í góðum félagsskap. Færri vita að hákarlinn var einn verðmætasti nytjafiskur Íslendinga á 19. öldinni og undirstaða þilskipaútgerðar í landinu.