Skylt efni

Gróska lands

Gróska lands hefur aukist og ástand batnað undanfarna tvo áratugi
Fræðsluhornið 6. maí 2016

Gróska lands hefur aukist og ástand batnað undanfarna tvo áratugi

Haustið 2015 fór fram þriðja úttekt á mælistöðvum sem settar voru niður í hrossa- og sauðfjárhögum á láglendi og afréttum/almenningum á Norðurlandi og láglendi á Suðurlandi 1997–1998, en þær voru teknar út í annað sinn árið 2005.