Skylt efni

gróðurhúsatómataræktun

Er hægt að bæta afkomu af HPS ljósum eða mun það borga sig að fjárfesta í LEDs?
Á faglegum nótum 27. október 2022

Er hægt að bæta afkomu af HPS ljósum eða mun það borga sig að fjárfesta í LEDs?

Eins og fram kom í 2. tölublaði Bændablaðsins 2022 var kynnt tilraun með tómata sem gerð var veturinn 2021/2022 í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum undir háþrýstinatríumlömpum (HPS) eða Hybrid lýsingu (HPS+LED) með mismunandi millibili milli ljóss og plantna.