Grænar plöntur ná yfirhöndinni en páskagult er þó næst á dagskrá
Gróðrarstöðin Ficus í Hveragerði er áratugagömul stöð sem ræktar um 250 þúsund pottablóm á ári og selur fjölbreytt úrval þeirra m.a. í stórmörkuðum.
Gróðrarstöðin Ficus í Hveragerði er áratugagömul stöð sem ræktar um 250 þúsund pottablóm á ári og selur fjölbreytt úrval þeirra m.a. í stórmörkuðum.