Skylt efni

Grenivík

Á Grenivík vantar húsnæði og fólk til starfa
Líf og starf 20. október 2021

Á Grenivík vantar húsnæði og fólk til starfa

„Staðan hjá okkur er sú að það vantar húsnæði og einnig fólk til starfa,“ segir Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi. Sveitarstjórn hreppsins hefur á fundum sínum, m.a. nú í vikunni, rætt hvaða möguleikar eru í stöðunni.