Skylt efni

greiðslumarkskerfið

Meirihluti kúabænda jákvæður gagnvart greiðslumarkskerfi
Fréttir 4. maí 2017

Meirihluti kúabænda jákvæður gagnvart greiðslumarkskerfi

Meirihluti kúabænda sem þátt tóku í skoðanakönnun sem stjórn Landssambands kúabænda lét gera um miðjan mars er frekar eða mjög jákvæður gagnvart núverandi greiðslumarkskerfi.

Hvað getur komið í staðinn fyrir opinbera verðlagningu á mjólk?
Lesendarýni 26. janúar 2016

Hvað getur komið í staðinn fyrir opinbera verðlagningu á mjólk?

Nokkur umræða hefur verið um mögulegt afnám opinberrar verðlagningar í mjólkurframleiðslu samhliða mögulegu afnámi núverandi greiðslumarkskerfis (kvóta).

Ekki var tilefni til verðhækkunar á greiðslumarki
Fréttir 28. september 2015

Ekki var tilefni til verðhækkunar á greiðslumarki

Samstarfsnefnd Samtaka afurðastöðva (SAM) í mjólkuriðnaði og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa lagt til, við framkvæmdanefnd búvörusamninga, að greiðslumark mjólkur fyrir verðlagsárið 2016 verði 137 milljónir lítra. Á þessu ári er greiðslumarkið 140 milljónir lítra.

Byggja á nýjan samning á grunni þess sem  fyrir er
Viðtal 8. september 2015

Byggja á nýjan samning á grunni þess sem fyrir er

Á dögunum bárust um það fregnir að aukning í mjólkurframleiðslu hefði verið tæp 15 prósent miðað við sama tíma í fyrra og voru þá horfur á því að framleiðsla þessa árs yrði meiri en greiðslumark ársins, sem er 140 milljónir lítra.