Skylt efni

Graham Beradley

Graham Bradley–framúrstefnuhönnun
Fræðsluhornið 7. september 2016

Graham Bradley–framúrstefnuhönnun

Fjármálakreppan sem herjaði á Vesturlandabúa á fjórða áratug síðustu aldar hafði gríðarleg áhrif í miðríkjum Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að bændur þar hefðu flestir til hnífs og skeiðar var fjárhagsstaða þeirra í bullandi mínus og margir misstu jarðnæði sitt í skuldafen banka og fjármálastofnana.