Skylt efni

Grænfóður

Grænfóðurtilraunir á Hvanneyri vorið 2015
Á faglegum nótum 15. mars 2016

Grænfóðurtilraunir á Hvanneyri vorið 2015

Eins og undanfarin ár var sáð í grænfóðurtilraunir á Hvanneyri vorið 2015. Eins og menn muna var vorið afar kalt, en þó varð tilraunalandið nægilega þurrt til vinnslu í byrjun maí.