Skylt efni

Göngustaðir

Ákvað að slá til og byggja hátæknivætt og vandað fjós
Fólk 2. janúar 2018

Ákvað að slá til og byggja hátæknivætt og vandað fjós

Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu kúabúa í Svarfaðardal. Þar er búið að reisa fjölmörg ný fjós og bændur eru hver af örðum að taka í notkun hátæknimjaltaþjóna. Þar er Gunnar Kristinn Guðmundsson, bóndi á Göngustöðum, engin undantekning.