Skylt efni

gmo

Unnið hörðum höndum að samruna efnarisanna Bayer og Monsanto
Fréttaskýring 21. apríl 2017

Unnið hörðum höndum að samruna efnarisanna Bayer og Monsanto

Þýska efnafyrirtækið Bayer hefur verið að vinna að því að kaupa bandaríska efnafyrirtækið Monsanto. Forsvarsmenn fyrirtækjanna eru nú sannfærðir um að það takist að ganga frá öllum lausum endum fyrir lok þessa árs.