Skylt efni

Glæsibær

Sjávarlóðir verða í boði í landi Glæsibæjar
Fréttir 19. maí 2020

Sjávarlóðir verða í boði í landi Glæsibæjar

Breyting hefur verið gerð á aðalskipulagi Hörgársveitar sem gildir til ársins 2024 hvað varðar land­notkun í landi Glæsibæjar í Hörgár­sveit, þar sem gert er ráð fyrir að skilgreina íbúðabyggð þar sem nú er skógræktar- og landgræðslusvæði og landbúnaðar­svæði.