Skylt efni

Gjaldeyri

Gjaldeyrisskapandi landbúnaður
Skoðun 24. maí 2018

Gjaldeyrisskapandi landbúnaður

Við Íslendingar erum háðir innflutningi með margvíslegum hætti. Við flytjum inn alla okkar bíla og eldsneyti til að knýja þá, mest af húsbúnaði og heimilistækjum, fatnaði og öðru því sem við þurfum til daglegs lífs. Síðast en ekki síst þá flytjum við inn um það bil helming allrar matvöru sem við neytum.