Skylt efni

gengismál

Meðalhófið er best
Skoðun 11. september 2018

Meðalhófið er best

Mikið hefur verið talað um að gengi íslensku krónunnar sé höfuðorsök þess að fjara taki undan fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Á þessu hefur verið hamrað látlaust í allt sumar, en ekki er þó allt sem sýnist í þeim efnum.