Skylt efni

geitaostur

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk
Líf og starf 7. maí 2021

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk

„Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt. Ég fann það strax og ég byrjaði að fást við að búa til vörur úr geitamjólk að það ætti mjög vel við mig,“ segir Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, bóndi á Lynghóli í Skriðdal. Hún er þroskaþjálfi að mennt og NLP markþjálfi einnig.

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum
Líf og starf 26. nóvember 2020

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum

„Við höfum lengi haft áhuga á heimavinnslu og að gera seljanlegar afurðir úr því sem lítið er nýtt eða lítið verð fæst fyrir eins og geita og sauðamjólk og afurðum eins og kindakjöti,“ segir Stefanía Hjördís Leifsdóttir. Hún ásamt eiginmanni sínum, Jóhannesi Ríkarðssyni á Brúnastöðum í Fljótum, er um þessar mundir að setja á markað fjórar tegundir ...

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita
Fréttir 27. júní 2017

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita

Fræðslufundur um nýtingu á sauða- og geitamjólk var haldinn á Hvanneyri 23. júní síðastliðinn. Fundinum var ætlað að kynna fólki sem hefur áhuga á að nýta sauða- og eða geitamjólk hvaða aðstaða þarf að vera fyrir hendi, hvaða kröfur eru gerðar til aðstöðunnar og hverju þarf að huga að áður en farið er út í slíkt verkefni.