Skylt efni

Geislar Gautavík

Inniheldur CBD sem virkjast í tevatninu
Líf og starf 9. september 2021

Inniheldur CBD sem virkjast í tevatninu

Íslenskt hampte úr innlendri ræktun er nú í fyrsta sinn fáanlegt í íslenskri matvöruverslun.

Áhugafólk um iðnaðarhamp streymir heim að bænum
Fréttir 29. júní 2021

Áhugafólk um iðnaðarhamp streymir heim að bænum

Ábúendurnir á bænum Gautavík í Berufirði, þau Pálmi Einarsson, Oddný Anna Björnsdóttir og drengirnir þeirra þrír, 15, 13 og 7 ára, hafa ákveðið að opna býlið fyrir ferðamönnum í sumar. Formleg opnun verður 1. júlí og er planið að hafa opið frá kl. 11-16 alla daga vikunnar fram að skólabyrjun. Hópar geta komið utan þess tíma ef samið er um það fyrir...