Skylt efni

Geimseyra

Geimseyra
Fræðsluhornið 28. desember 2017

Geimseyra

Himingeimurinn, stjörnurnar, fjarlægðin, vísindaskáldsögur, garðyrkja í geimnum og möguleikar á könnun geimsins hafa vakið áhuga minn allt frá því ég var barn og horfði á lendinguna á tunglinu í svarthvítu sjónvarpi í Árnanesi í Nesjum.