Skylt efni

geimrannsóknir

Garðyrkja í geimnum
Fréttir 20. maí 2015

Garðyrkja í geimnum

Konunglegar breska garðyrkjufélagið og breska geimferðamiðstöðin vinna sameiginlega að verkefni sem felst í því að finna plöntur sem geimfarar geta rækta og borðað á könnunarferðum um óravíddir geimsins.