Skylt efni

Garðyrkja á Íslandi

„Enda eins og ég byrjaði með föður mínum nítján ára gamall“
Líf og starf 20. júlí 2022

„Enda eins og ég byrjaði með föður mínum nítján ára gamall“

Sveinn Björnsson, garðyrkjubóndi á Varmalandi í Reykholti, hefur stundað tómataræktun í nálægt 60 ár. Hann segist ekkert endilega hafa ætlað að verða garðyrkjubóndi, en þegar hann byrjaði að hjálpa föður sínum, Birni Ólafssyni, við stöðina, nítján ára gamall, hafi örlög hans verið ráðin.

Garðyrkja á Íslandi er fjöregg sem pólitískar ákvarðanir gætu eyðilagt hratt og örugglega
Fréttaskýring 28. október 2019

Garðyrkja á Íslandi er fjöregg sem pólitískar ákvarðanir gætu eyðilagt hratt og örugglega

Fyrir skemmstu kom út skýrsla um landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi. Skýrslan sýnir að markaðshlutdeild nær allra tegunda íslensks grænmetis hefur verið að minnka á undan­förnum árum samhliða auknum innflutningi.