Skylt efni

garðurinn

Haustverkin í garðinum
Á faglegum nótum 1. nóvember 2017

Haustverkin í garðinum

Eftir að búið er að setja niður haustlaukana er gott að raka fallið lauf af grasflötinni svo að vel lofti um hana. Tilvalið er að setja laufið í beð undir limgerði, tré og runna eða í safnhauginn. Laufið brotnar mjög fljótt niður og verður mold strax árið eftir.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f