Skylt efni

FurEurope

Ferð til Grikklands á vegum FurEurope
Líf&Starf 20. mars 2017

Ferð til Grikklands á vegum FurEurope

Ég fletti niður Facebook-síðuna mína einn vordag í Danmörku þegar ég rak augun í auglýsingu: „Sumarskóli á vegum FurEurope“. Ég svalaði forvitni minni og smellti á auglýsinguna. Sumarskóli í Grikklandi þar sem átti að fara fram kennsla og fróðleikur í meðhöndlun grávöru.