Fuglar valda skemmdum á heyrúllum
Það er fátt sem ergir bændur meira en að verða fyrir skemmdum á heyfeng. Tíðin hefur verið mörgum óhagstæð, sér í lagi á Suður- og Vesturlandi. Vonbrigðin verða því ennþá meiri ef fuglar náttúrunnar taka upp á því að skemma rúllurnar með því að gera göt á plastið og hleypa þannig súrefni inn í rúlluna með tilheyrandi skemmdum. Því þarf að endurpakk...


.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)