Skylt efni

Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness

Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið
Á faglegum nótum 16. maí 2017

Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið

Bújörðin Bessastaðir, búskapur þar og þróun landbúnaðar á Álftanesi, hefur verið mun merkilegri í landbúnaðarsögu Íslands en haldið hefur verið á lofti. Það kom glögglega fram í erindi sem dr. Ólafur R. Dýrmundsson hélt í gamla skólahúsinu á Bjarnastöðum á Álftanesi laugardaginn 6. maí.