Skylt efni

frumutala

Frumutalan bendir til afurðataps
Á faglegum nótum 13. mars 2018

Frumutalan bendir til afurðataps

Vandamál tengd júgurheilbrigði kúa eru margvísleg og er júgurbólga hjá kúm sá sjúkdómur sem veldur kúabændum um allan heim mestu fjárhagslegu tjóni og árlega eru framkvæmdar ótal rannsóknir víða um heim á júgurheilbrigði mjólkurkúa.

Er frumutalan of há?
Lægri frumutala með hreinni kúm
Á faglegum nótum 25. nóvember 2015

Lægri frumutala með hreinni kúm

Það umhverfi sem við búum kúnum okkar hefur mikil áhrif á það hvernig okkur tekst til með að halda góðum mjólkurgæðum, sér í lagi þegar horft er til tíðni júgurbólgu.